Fćrsluflokkur: Íţróttir
Ţriđjudagur, 17. júní 2008
Getuskipting á föstudegi - deildir á laugardegi og sunnudegi
Nú hafa veriđ birt drög ađ leikjaskipulagi föstudags. Varđandi tímasetningar á leikjum laugardags ţá ţurfa liđstjórar bara ađ vita eftirfarandi.
Liđ sem lenda í fyrsta og öđru sćti í sínum riđli á föstudegi spila frá 13:00-17:00 á laugardegi, ađrir spila frá 9:00-13:00 á laugardegi
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 17. júní 2008
Leikir D liđa - drög
Hér er komin drög ađ leikjaniđurröđun fyrir D-liđ. Athugiđ ađ ţetta getur enn breyst og ţá verđur látiđ vita hér á síđunni.
Leikr D-liđa eru í viđhengdu pdf skjali
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 16. júní 2008
Leikir A, B, C liđa - drög
Hér eru fyrstu drög ađ leikjaniđurröđun fyrir A, B og C liđ. Vegna stćkkunar á D móti er sú niđurröđun ekki tilbúin enn.
Mikilvćgast er ađ muna ađ ţeir sem lenda í fyrsta og öđru sćti í sínum riđli á föstudegi spila frá 13:00-17:00 á laugardegi, ađrir spila frá 9:00-13:00 á laugardegi.
Leikina má sjá í pdf skjalinu sem hangir viđ ţessa fćrslu
Íţróttir | Breytt 17.6.2008 kl. 16:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 15. júní 2008
Dagskrá og "Gott ađ vita" síđur uppfćrđar
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 13. júní 2008
Metţátttaka á Kaupţingsmóti
Skráđur liđafjöldi er 101 og enn er pláss fyrir 1 A-liđ. Mesti fjöldi hingađ til er 92 liđ Skráningar má sjá hér. Leikaskrá fyrir föstudag verđur birt um helgina ásamt endanlegri dagskrá mótsins.
Mótsstjórn
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 8. júní 2008
Tjaldstćđi
Ţau félög semhafa í hyggju ađ nýta tjaldsvćđi mótsins eru beđin um ađ láta vita um fjölda tjalda, tjaldvagna og fellihýsa sem fyrst međ ţví ađ senda póst á svavaia@gmail.com
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 8. júní 2008
Stađfesting á ađ skráning sé rétt
Enn eiga félög eftir ađ senda okkur tölvupóst til ađ stađfesta ađ skráning ţeirra á mótiđ sé rétt. Skráningarnar er hćgt ađ sjá á síđunni Skráningar 2008 .Ţau félög sem ekki eru feitletruđ eru beđin um ađ senda okkur stađfestingarlínu á kaupthingsmot@ia.is
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 1. júní 2008
Skráningar 2008
Félög eru vinsamlegast beđin um ađ stađfesta ađ skráning ţeirra sé rétt međ ţví ađ senda tölvupóst á kaupthingsmot@ia.is. Ţeir sem enn eiga eftir ađ greiđa stađfestingargjald eru beđnir um ađ ganga frá ţví strax ţar sem biđlisti hefur myndast. Kvittun vegna innlagnar skal send á ukia@ia.is.
Nafn ţeirra félaga sem hafa stađfest ađ liđafjöldi sé réttur međ tölvupósti á kaupthingsmot@ia.is eftir 1 júní eru feitletruđ hér ađ neđan.
Félag | A | B | C | D | Fjöldi liđa |
Afturelding | 1 | 1 | 2 | 1 | 5 |
Breiđablik | 2 | 3 | 3 | 3 | 11 |
FH | 1 | 1 | 2 | 1 | 5 |
Fjölnir | 1 | 1 | 1 | 3 | |
Fram | 1 | 1 | 1 | 1 | 4 |
Fylkir | 1 | 1 | 2 | 1 | 5 |
Grindavík | 1 | 1 | 1 | 3 | |
Grótta | 1 | 1 | 2 | ||
Haukar | 1 | 1 | 1 | 3 | |
HK | 1 | 1 | 1 | 2 | 5 |
ÍA | 1 | 1 | 1 | 2 | 5 |
ÍBV | 1 | 1 | 2 | ||
ÍR | 1 | 1 | 1 | 2 | 5 |
Keflavík | 1 | 1 | 1 | 3 | |
KR | 1 | 1 | 1 | 3 | 6 |
Leiknir | 1 | 1 | 2 | ||
Njarđvík | 1 | 1 | 1 | 3 | |
Reynir Sandgerđi | 1 | 1 | 2 | ||
Selfoss | 1 | 1 | 1 | 3 | |
Stjarnan | 1 | 2 | 2 | 2 | 7 |
UMFK (Kjalarnes) | 1 | 1 | |||
Valur | 1 | 1 | 1 | 2 | 5 |
Víkingur | 1 | 1 | 1 | 1 | 4 |
Ţróttur | 1 | 1 | 1 | 2 | 5 |
Ćgir | 1 | 1 | |||
Samtals | 22 | 24 | 24 | 30 | 100 |
Íţróttir | Breytt 28.2.2009 kl. 13:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 1. júní 2008
Gisting á heimavist FVA
Bođiđ er upp á gistingu á heimavist Fjölbrautaskóla Vesturlands á međan Kaupţingsmótiđ fer fram.
Á heimavistinni eru rúmgóđ herbergi međ bađherbergi, sturtu. Tvö rúm eru í hverju herbergi. Ísskápur og eldunarađstađa.
Ţeir sem hafa áhuga á ađ nýta sér ţann möguleika er bent á ađ hafa samband viđ Egil Ragnarsson í s: 899.3137 eđa á netfangiđ egillgolf@hotmail.com
Íţróttir | Breytt 25.5.2009 kl. 13:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţriđjudagur, 15. janúar 2008
Mótiđ áriđ 2008
Undirbúningur fyrir Kaupţingsmótiđ á ţessu ári er ţegar byrjađur.
Mótiđ hefst föstudaginn 20. júní og ţví lýkur sunnudaginn 22. júní.
Allar nánari upplýsingar um mótiđ er ađ finna á ţessari síđu en einnig er hćgt ađ hafa samband međ ţví ađ senda tölvupóst á kaupthingsmot@ia.is eđa á faxi; 431-3012.
Íţróttir | Breytt 20.4.2008 kl. 15:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- 16.3.2010 Nýtt nafn og ný vefsíđa
- 22.6.2009 Takk fyrir komuna
- 19.6.2009 Öll úrslit komin á vefinn
- 16.6.2009 Niđurröđun gististađa félaga tilbúin
- 16.6.2009 Tjaldstćđi fyrir félög
Tenglar
Vinnuskjöl
Gistiţjónusta á Akranesi
- Gisting á Akranesi Gisting á Akranesi - Jóhanna Leopoldsdóttir
- Farfuglaheimili Farfuglaheimili á Suđurgötu - Akranesi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar