Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009
Mánudagur, 22. júní 2009
Takk fyrir komuna
Kaupţingsmótiđ áriđ 2009 heppnađist gríđarlega vel. Fátt fór úrskeiđis og brosiđ á andlitum leikmanna segir alla söguna.
Stjórn UKÍA ţakkar mótsgestum fyrir komuna og ánćgjulega samveru undanfarna ţrjá daga.
Ađ sjálfsögđu fá ţeir ađilar sem komu ađ framkvćmd mótsins mestu ţakkirnar. Iđkendur UKÍA og foreldrar barna í UKÍA stóđu vaktina samfellt í ţrjá daga og ađ sjálfsögđu voru fjölmargir ađilar sem lögđu hönd á plóginn.
Takk fyrir komuna og takk fyrir ađstođina.
Sjáumst í júní 2010.......
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 19. júní 2009
Öll úrslit komin á vefinn
Íţróttir | Breytt 21.6.2009 kl. 14:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţriđjudagur, 16. júní 2009
Niđurröđun gististađa félaga tilbúin
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 09:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 16. júní 2009
Tjaldstćđi fyrir félög
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 15. júní 2009
Gististađir verđa settir hér inn fljótlega
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 10. júní 2009
Upplýsingapakki tilbúinn
Smelliđ á "Upplýsingapakki" hér vinstra megin undir "Síđur"
Í honum á ađ vera allt sem skiptir máli fyrir ţjálfara, liđstjóra, fararstjóra, foreldra, afa, ömmur, frćnda, og frćnkur.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 6. júní 2009
Skráningar og biđlistar
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 2. júní 2009
Nokkur atriđi
Nú fer ađ styttast í mótiđ og hér eru nokkur atriđi sem viđ viljum koma á framfćri:
1) Enn eiga mörg félög eftir ađ láta okkur vita međ nákvćman fjölda keppenda. Ţetta skiptir verulegu máli ţegar kemur ađ ţví ađ rađa niđur í gistingu. Ţessar upplýsingar verđum viđ ađ fá fyrir vikulokin.
2) Upplýsingapakki í form pdf skjala sem foreldrar, liđstjórar og ţjálfarar geta prentađ út kemur út á nćstu dögum.
3) Ţar sem enn er biđlisti á mótiđ ţá er mjög mikilvćgt ađ viđ fáum ađ vita af ţví strax ef ađ einhver félög sjá ekki fyrir sér ađ manna ţau liđ sem skráđ eru til keppni.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- 16.3.2010 Nýtt nafn og ný vefsíđa
- 22.6.2009 Takk fyrir komuna
- 19.6.2009 Öll úrslit komin á vefinn
- 16.6.2009 Niđurröđun gististađa félaga tilbúin
- 16.6.2009 Tjaldstćđi fyrir félög
Tenglar
Vinnuskjöl
Gistiţjónusta á Akranesi
- Gisting á Akranesi Gisting á Akranesi - Jóhanna Leopoldsdóttir
- Farfuglaheimili Farfuglaheimili á Suđurgötu - Akranesi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 492
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar