Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
Laugardagur, 18. apríl 2009
Skráningar og staðfestingargjald
Nú eru skráningar komnar á fullt og hluti liða hefur greitt staðfestingargjald. Við viljum minna félög á að þeir sem greiða staðfestingargjald ganga fyrir þegar kemur að niðurröðun í flokka (A,B,C,D). Staða skráninga er að finna á skráningarsíðu (smella hér).
Vegna mikillar fjölgunar iðkenda í knattspyrnu hefur skráningarþörf félaga skekkst svolítið. Mun fleiri iðkendur eiga heima í C og D liðum heldur en í A og B liðum. Sá möguleiki er fyrir hendi að við munum ekki verða með 24 lið í öllum getuflokkum heldur lögum mótin að þessari breyttu getuskiptingu. Hins vegar er alveg klárt að við munum halda í þau grunnmarkmið riðlaskipting verði notuð til að getuskipta innan flokkanna og að iðkendur spili þétt og bara helming dags.
Skráningar og kvittanir vegna greiðslu staðfestingargjöldum má senda á kaupthingsmot@ia.is
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 16.3.2010 Nýtt nafn og ný vefsíða
- 22.6.2009 Takk fyrir komuna
- 19.6.2009 Öll úrslit komin á vefinn
- 16.6.2009 Niðurröðun gististaða félaga tilbúin
- 16.6.2009 Tjaldstæði fyrir félög
Tenglar
Vinnuskjöl
Gistiþjónusta á Akranesi
- Gisting á Akranesi Gisting á Akranesi - Jóhanna Leopoldsdóttir
- Farfuglaheimili Farfuglaheimili á Suðurgötu - Akranesi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 492
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar