Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008
Fimmtudagur, 19. júní 2008
Muna eftir sólarvörninni
Skv. áreiđanlegum upplýsingum frá www.vedur.is ţá verđur nauđsynlegt ađ verja börn og fullorđna fyrir sól um helgina.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 19:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 18. júní 2008
Gististađir komnir á vefinn
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 18. júní 2008
Gististađir félaga 2008
Félag | Gisting | |||
Afturelding | Grundó | D álma niđri 2 stofur | ||
Breiđablik | Brekkó | stofur 206,207,208 og 209 | ||
FH | Grundó | B álma stofur 102 og 104 | ||
Fjölnir | Grundó | B álma stofa 101 | ||
Fram | Grundó | D álma uppi stofur 203 og 204 | ||
Fylkir | Brekkó | stofa 307 og 308 | ||
Grindavík | Grundó | D álma stofur 201 og 202 | ||
Grótta | Grundó | B álma stofa 107 | ||
Haukar | Grundó | C álma efri hćđ stofur 202 og 203 | ||
HK | Grundó | C álma stofur 210,211 og 212 | ||
ÍA | Grundó | Salurinn | ||
ÍBV | Grundó | D álma efri hćđ stofa 205 | ||
ÍR | Grundó | C álma niđri | ||
Keflavík | Grundó | B álma stofur 108 og 109 | ||
KR | Brekkó | stofur 203,204 og 205 | ||
Leiknir R | Brekkó | Stofa 306 uppi | ||
Njarđvík | Grundó | C álma efri hćđ stofur 213 og 214 | ||
Reynir | Grundó | C álma efri hćđ stofa 201 | ||
Selfoss | Grundó | C álma efri hćđ 204 og 205 | ||
Stjarnan | Brekkó | Stofur 303,304,305 | ||
UMFK | Grundó | D álma niđri stofa 105 | ||
Valur | Brekkó | Stofur 301 og 302 | ||
Víkingur | Grundó | D álma niđri 2 stofur | ||
Ţróttur R | Brekkó | Stofur 309 og 310 | ||
Ćgir | Brekkó | stofa 201 niđri |
Íţróttir | Breytt 3.3.2009 kl. 20:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 18. júní 2008
Kort af mótssvćđi tilbúiđ
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Miđvikudagur, 18. júní 2008
Greiđsla á mótsgjaldi
Ţau félög sem vilja greiđa mótsgjaldiđ áđur en ţau koma á stađinn geta gert ţađ međ ţví ađ leggja inn á reikning 0330-26-5705, kt. 5705002360. Tilgreina verđur félag í athugasemdum međ fćrslunni.
Nóg er svo ađ mćta međ útprentađa kvittun úr heimabanka til ţess ađ fá armbönd afhent. Mótsgjaldiđ er 9000 kr á hvern ţáttakanda.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 17. júní 2008
Getuskipting á föstudegi - deildir á laugardegi og sunnudegi
Nú hafa veriđ birt drög ađ leikjaskipulagi föstudags. Varđandi tímasetningar á leikjum laugardags ţá ţurfa liđstjórar bara ađ vita eftirfarandi.
Liđ sem lenda í fyrsta og öđru sćti í sínum riđli á föstudegi spila frá 13:00-17:00 á laugardegi, ađrir spila frá 9:00-13:00 á laugardegi
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 17. júní 2008
Leikir D liđa - drög
Hér er komin drög ađ leikjaniđurröđun fyrir D-liđ. Athugiđ ađ ţetta getur enn breyst og ţá verđur látiđ vita hér á síđunni.
Leikr D-liđa eru í viđhengdu pdf skjali
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 16. júní 2008
Leikir A, B, C liđa - drög
Hér eru fyrstu drög ađ leikjaniđurröđun fyrir A, B og C liđ. Vegna stćkkunar á D móti er sú niđurröđun ekki tilbúin enn.
Mikilvćgast er ađ muna ađ ţeir sem lenda í fyrsta og öđru sćti í sínum riđli á föstudegi spila frá 13:00-17:00 á laugardegi, ađrir spila frá 9:00-13:00 á laugardegi.
Leikina má sjá í pdf skjalinu sem hangir viđ ţessa fćrslu
Íţróttir | Breytt 17.6.2008 kl. 16:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 15. júní 2008
Dagskrá og "Gott ađ vita" síđur uppfćrđar
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 13. júní 2008
Metţátttaka á Kaupţingsmóti
Skráđur liđafjöldi er 101 og enn er pláss fyrir 1 A-liđ. Mesti fjöldi hingađ til er 92 liđ Skráningar má sjá hér. Leikaskrá fyrir föstudag verđur birt um helgina ásamt endanlegri dagskrá mótsins.
Mótsstjórn
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- 16.3.2010 Nýtt nafn og ný vefsíđa
- 22.6.2009 Takk fyrir komuna
- 19.6.2009 Öll úrslit komin á vefinn
- 16.6.2009 Niđurröđun gististađa félaga tilbúin
- 16.6.2009 Tjaldstćđi fyrir félög
Tenglar
Vinnuskjöl
Gistiţjónusta á Akranesi
- Gisting á Akranesi Gisting á Akranesi - Jóhanna Leopoldsdóttir
- Farfuglaheimili Farfuglaheimili á Suđurgötu - Akranesi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar