Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
Mánudagur, 25. júní 2007
Takk fyrir frábært mót
Unglinganefnd Knattspyrnufélags ÍA vill koma á framfæri þakklæti til allra sem tóku þátt í Kaupþingsmótinu um helgina. Við viljum þakka gestum, keppendum, foreldrum, þjálfurum, liðsstjórum, sjálfboðaliðum, starfsfólki Akraneskaupstaðar og öllum öðrum sem að mótinu komu á einn eða annan hátt. Síðast en ekki síst viljum við þakka Akraneskaupstað og öllum þeim fyrirtækjum sem styrkja svona mót og gera okkur í raun kleift að halda svona mót.
Stjórn UKÍA
Íþróttir | Breytt 20.4.2008 kl. 15:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Laugardagur, 23. júní 2007
Myndir af mótinu er komnar á netið
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 11:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 11. júní 2007
Sýn á Kaupþingsmóti
Sjónvarpsstöðin Sýn hefur boðað komu sína á Kaupþingsmótið. Íþróttafréttamenn stöðvarinnar og myndatökumenn á þeirra vegum mun fylgjast með gangi mála.
Afraksturinn verður sýndur í sérstökum þætti á Sýn. Fulltrúar frá Sýn verða á svæðinu alla mótsdagana þar sem að dagskrá vetrarins verður kynnt en eins og flestir vita verður enska úrvalsdeildinni á dagskrá Sýnar næsta vetur.
Það er því mikilvægt að vera með hárgreiðsluna
og brosið í lagi á Kaupþingsmótinu.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 14:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 9. júní 2007
Skipulag matartíma og sundferða
Íþróttir | Breytt 1.6.2008 kl. 18:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 2. júní 2007
Staðfest skráning og fjöldi
Svona lítur skráningin út. Eins og er þá er fullskipað í riðla í B, C og D liðum en ennþá er pláss fyrir 4 A lið.
Athugið að einungis er pláss fyrir 24 lið að hámarki í hverjum liðaflokki. | ||||||
Félag | A-lið | B-lið | C-lið | D-lið | Alls | Drengir |
Breiðablik | 1 | 3 | 3 | 3 | 10 | 90 |
FH | 1 | 1 | 1 | 3 | 26 | |
Fjölnir | 1 | 1 | 1 | 1 | 4 | 40 |
Fram | 1 | 2 | 1 | 1 | 5 | 45 |
Fylkir | 1 | 2 | 1 | 1 | 5 | 44 |
Grindavík | 1 | 1 | 1 | 3 | 23 | |
Grótta | 1 | 1 | 1 | 3 | 30 | |
Haukar | 1 | 1 | 1 | 1 | 4 | 35 |
HK | 1 | 1 | 1 | 1 | 4 | 40 |
ÍA | 1 | 1 | 1 | 2 | 5 | 45 |
ÍBV | 1 | 1 | 1 | 1 | 4 | 33 |
ÍR | 1 | 1 | 1 | 1 | 4 | 40 |
Keflavík | 1 | 1 | 1 | 3 | 29 | |
KR | 1 | 1 | 3 | 1 | 6 | 46 |
Leiknir R | 1 | 1 | 2 | 20 | ||
Njarðvík | 1 | 1 | 2 | 20 | ||
Selfoss | 1 | 1 | 2 | 20 | ||
Stjarnan | 1 | 1 | 2 | 2 | 6 | 50 |
Valur | 1 | 1 | 1 | 1 | 4 | 40 |
Víkingur | 1 | 1 | 1 | 2 | 5 | 43 |
Þróttur R | 1 | 1 | 2 | 1 | 5 | 41 |
Ægir | 1 | 1 | 2 | 16 | ||
ÍA Gestir | 1 | 1 | ||||
20 | 24 | 24 | 24 | 92 | 816 |
Íþróttir | Breytt 1.6.2008 kl. 18:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 16.3.2010 Nýtt nafn og ný vefsíða
- 22.6.2009 Takk fyrir komuna
- 19.6.2009 Öll úrslit komin á vefinn
- 16.6.2009 Niðurröðun gististaða félaga tilbúin
- 16.6.2009 Tjaldstæði fyrir félög
Tenglar
Vinnuskjöl
Gistiþjónusta á Akranesi
- Gisting á Akranesi Gisting á Akranesi - Jóhanna Leopoldsdóttir
- Farfuglaheimili Farfuglaheimili á Suðurgötu - Akranesi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 492
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar