Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007

Takk fyrir frábært mót

Unglinganefnd Knattspyrnufélags ÍA vill koma á framfæri þakklæti til allra sem tóku þátt í Kaupþingsmótinu um helgina. Við viljum þakka gestum, keppendum, foreldrum, þjálfurum, liðsstjórum, sjálfboðaliðum, starfsfólki Akraneskaupstaðar og öllum öðrum sem að mótinu komu á einn eða annan hátt. Síðast en ekki síst viljum við þakka Akraneskaupstað og öllum þeim fyrirtækjum sem styrkja svona mót og gera okkur í raun kleift að halda svona mót.

 

Stjórn UKÍA 


Myndir af mótinu er komnar á netið

Myndsmiðjan á Akranesi tekur myndir á mótinu og eru þær til sýnis hér. Ef þið hafið áhuga á að fá eintök af þessum myndum þá skuluð þið hafa samband við Myndsmiðjuna. Tölvupóstur hjá þeim er myndsmidjan@simnet.is

Sýn á Kaupþingsmóti

synSjónvarpsstöðin Sýn hefur boðað komu sína á Kaupþingsmótið. Íþróttafréttamenn stöðvarinnar og myndatökumenn á þeirra vegum mun fylgjast með gangi mála.

Afraksturinn verður sýndur í sérstökum þætti á Sýn. Fulltrúar frá Sýn verða á svæðinu alla mótsdagana þar sem að dagskrá vetrarins verður kynnt en eins og flestir vita verður enska úrvalsdeildinni á dagskrá Sýnar næsta vetur.

Það er því mikilvægt að vera með hárgreiðsluna
og brosið í lagi á Kaupþingsmótinu.


Staðfest skráning og fjöldi

Svona lítur skráningin út.  Eins og er þá er fullskipað í riðla í B, C og D liðum en ennþá er pláss fyrir 4 A lið.

 

Athugið að einungis er pláss fyrir 24 lið að hámarki í hverjum liðaflokki.
       
FélagA-liðB-liðC-liðD-liðAllsDrengir
Breiðablik13331090
FH111 326
Fjölnir1111440
Fram1211545
Fylkir1211544
Grindavík111 323
Grótta11 1330
Haukar1111435
HK1111440
ÍA1112545
ÍBV1111433
ÍR1111440
Keflavík1 11329
KR1131646
Leiknir R 1 1220
Njarðvík1 1 220
Selfoss 1 1220
Stjarnan1122650
Valur1111440
Víkingur1112543
Þróttur R1121541
Ægir 1 1216
ÍA Gestir1   1 
 2024242492816

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband