Þriðjudagur, 2. júní 2009
Nokkur atriði
Nú fer að styttast í mótið og hér eru nokkur atriði sem við viljum koma á framfæri:
1) Enn eiga mörg félög eftir að láta okkur vita með nákvæman fjölda keppenda. Þetta skiptir verulegu máli þegar kemur að því að raða niður í gistingu. Þessar upplýsingar verðum við að fá fyrir vikulokin.
2) Upplýsingapakki í form pdf skjala sem foreldrar, liðstjórar og þjálfarar geta prentað út kemur út á næstu dögum.
3) Þar sem enn er biðlisti á mótið þá er mjög mikilvægt að við fáum að vita af því strax ef að einhver félög sjá ekki fyrir sér að manna þau lið sem skráð eru til keppni.
Nýjustu færslur
- 16.3.2010 Nýtt nafn og ný vefsíða
- 22.6.2009 Takk fyrir komuna
- 19.6.2009 Öll úrslit komin á vefinn
- 16.6.2009 Niðurröðun gististaða félaga tilbúin
- 16.6.2009 Tjaldstæði fyrir félög
Tenglar
Vinnuskjöl
Gistiþjónusta á Akranesi
- Gisting á Akranesi Gisting á Akranesi - Jóhanna Leopoldsdóttir
- Farfuglaheimili Farfuglaheimili á Suðurgötu - Akranesi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 492
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.