Leita í fréttum mbl.is

Nokkur atriði

Nú fer að styttast í mótið og hér eru nokkur atriði sem við viljum koma á framfæri:

1) Enn eiga mörg félög eftir að láta okkur vita með nákvæman fjölda keppenda. Þetta skiptir verulegu máli þegar kemur að því að raða niður í gistingu. Þessar upplýsingar verðum við að fá fyrir vikulokin.

2) Upplýsingapakki í form pdf skjala sem foreldrar, liðstjórar og þjálfarar geta prentað út kemur út á næstu dögum.

3) Þar sem enn er biðlisti á mótið þá er mjög mikilvægt að við fáum að vita af því strax ef að einhver félög sjá ekki fyrir sér að manna þau lið sem skráð eru til keppni.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband