Þriðjudagur, 3. mars 2009
Skráningar 2009
Skráningar eru farnar að berast fyrir mótið í sumar. Vakin er athygli á því að einungis er pláss fyrir 24 A-lið, 24 B-lið, 24 C-lið og 24 D-lið. Í fyrra voru 30 lið í keppni D-liða. Það gafst ekki vel og riðlaðist skipulag mótsins nokkuð. Vegna þessa mælumst við til þess að félög sem skrá 4 lið eða fleiri sleppi ekki A, B eða C liðum til að vera með fleiri D lið.
Það verður að vera ljóst að þeir sem borga staðfestingargjald ganga fyrir.
Þær skráningar sem eru komnar inn er hægt að sjá með því að smella hér
Sá möguleiki að hafa keppni fyrir E-lið er fyrir hendi en það yrði þá lítið mót, líklega bara einn dag (t.d. laugardag) og kostnaður fyrir þátttakendur í algeru lágmarki. Þau félög sem hafa áhuga á þessu er beðin um að hafa samband með því að senda póst á kaupthingsmot@ia.is.
Nánari upplýsingar og skráningareyðublað er að finna í viðhengi við þessa færslu (pdf eða doc)
Nýjustu færslur
- 16.3.2010 Nýtt nafn og ný vefsíða
- 22.6.2009 Takk fyrir komuna
- 19.6.2009 Öll úrslit komin á vefinn
- 16.6.2009 Niðurröðun gististaða félaga tilbúin
- 16.6.2009 Tjaldstæði fyrir félög
Tenglar
Vinnuskjöl
Gistiþjónusta á Akranesi
- Gisting á Akranesi Gisting á Akranesi - Jóhanna Leopoldsdóttir
- Farfuglaheimili Farfuglaheimili á Suðurgötu - Akranesi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.