Mánudagur, 16. júní 2008
Leikir A, B, C liða - drög
Hér eru fyrstu drög að leikjaniðurröðun fyrir A, B og C lið. Vegna stækkunar á D móti er sú niðurröðun ekki tilbúin enn.
Mikilvægast er að muna að þeir sem lenda í fyrsta og öðru sæti í sínum riðli á föstudegi spila frá 13:00-17:00 á laugardegi, aðrir spila frá 9:00-13:00 á laugardegi.
Leikina má sjá í pdf skjalinu sem hangir við þessa færslu
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Nýjustu færslur
- 16.3.2010 Nýtt nafn og ný vefsíða
- 22.6.2009 Takk fyrir komuna
- 19.6.2009 Öll úrslit komin á vefinn
- 16.6.2009 Niðurröðun gististaða félaga tilbúin
- 16.6.2009 Tjaldstæði fyrir félög
Tenglar
Vinnuskjöl
Gistiþjónusta á Akranesi
- Gisting á Akranesi Gisting á Akranesi - Jóhanna Leopoldsdóttir
- Farfuglaheimili Farfuglaheimili á Suðurgötu - Akranesi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 493
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan dag
Ég er skráður með lið á mótið (UMFK) Kjalarnesi væri nokkuð hægt að senda mér drögin af leikjunum á word forriti eða einhverju öðru ég get ekki opnað skjalið (torrent)
Með kveðju Kristinn þjálfari
Kristinn Guðmundsson 18.6.2008 kl. 18:53
Þetta er pdf skjal sem hægt er að lesa með Adobe Acrobat reader. Við getum ekki látið frá okkur Excel skjölin sem ligga á bakvið, því miður.
Brandur
Brandur Sigurjónsson 19.6.2008 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.